Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
launakjarastefna
ENSKA
remuneration policy
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Þar sem launakjör eru ein helsta leið félaga til þess að tengja saman hagsmuni sína og stjórnenda sinna og í ljósi þýðingarmikils hlutverks stjórnenda í félögum er mikilvægt að þar til bærir aðilar innan félagsins ákvarði launakjarastefnu félaga með viðeigandi hætti og að hluthafar hafi möguleika á að tjá álit sitt á launakjarastefnu félagsins.

[en] Since remuneration is one of the key instruments for companies to align their interests and those of their directors and in view of the crucial role of directors in companies, it is important that the remuneration policy of companies is determined in an appropriate manner by competent bodies within the company and that shareholders have the possibility to express their views regarding the remuneration policy of the company.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/828 frá 17. maí 2017 um breytingu á tilskipun 2007/36/EB að því er varðar hvatningu til þátttöku hluthafa til lengri tíma

[en] Directive (EU) 2017/828 of the European Parliament and of the Council of 17 May 2017 amending Directive 2007/36/EC as regards the encouragement of long-term shareholder engagement

Skjal nr.
32017L0828
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira